Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2014 | 05:15

PGA: Gary Woodland efstur e. 3. hring Farmers

Það er Gary Woodland sem leiðir fyrir lokahring Farmers Insurance Open mótsins, sem fram fer í Torrey Pines, í La Jolla, Kaliforníu.

Woodland er búinn að spila á samtals 8 undir pari, 208 höggum (65 73 70).

Í 2. sæti aðeins 2 höggum á eftir eru þeir Marc Leishman frá Ástralíu og Jordan Spieth frá Texas.

Til þess að sjá stöðuna fyrir lokahring Farmers Insurance mótsins, sem leikinn verður í kvöld SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Torrey Pines SMELLIÐ HÉR: