Champions Tour: Langer sigraði
Það var Bernhard Langer sem stóð uppi sem sigurvegari á Mitsubishi Electric Championship í Kaupulehu-Kona á Hawaii í gær.
Hann átti 3 högg á helstu keppinauta sína þá Fred Couples og Jeff Sluman; í 4. sæti varð Jay Haas og í 5. sæti „golfbrúðgumi dagsins“ Rocco Mediate.
Hinn 56 ára Þjóðverji (Langer) átti annan 64-högga hringinn sinn í röð á lokahringnum á þessu 35. opnunarmóti Champions Tour.
Alls spilaði Langer hringina 3 á samtals 22 undir pari, 196 höggum (66 64 64).
„Þetta er nýtt ár og markmið mitt var að komast yfir hindrunina og sigra eins fljótt og mörgulega,“ sagði Langer, sem vann mótið fyrir 5 árum síðast. „Ég er mjög ánægður og finnst ég blessaður að spila golf eins og þetta. Að vera 22 undir pari gerist ekki mjög oft (eftir 3 hringi!!!).“
Til þess að sjá lokastöðuna á Mitsubishi Electric Championship SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta á lokahring (4. hring) Mitsubishi Electric Championship SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
