Paulina Gretzky í nýrri TaylorMade auglýsingu
Paulina Gretzky, kærasta bandaríska kylfingsins DJ (Dustin Johnson) er með aldeilis hreint fína golfsveiflu sem hún þakkar DJ fyrir.
Þetta barst til eyrna TaylorMade golfvöruframleiðandans, sem DJ er með auglýsingasamning við og nú er verið að taka upp nýja TaylorMade auglýsingu með Gretzky í aðalhlutverki.
Það er reyndar enn allt á huldu um alla nánari útfærslu á hlutverki hennar í auglýsingunni. Kemur hún til með að sýna okkur golfsveiflu sína? Verður DJ með henni í auglýsingunni?
Það verður að bíða og sjá en Gretzky sjálf póstaði á Instagram að hún gæti varla beðið eftir að auglýsingin væri fullgerð.
Á meðfylgjandi mynd virðist auglýsingin þó eitthvað hafa að gera með leikhraða á golfvöllum, því ef nánar er að gáð stendur á merkinu framan á barmi Gretzky „Speed Police“ eða „(leik)hraða lögreglan.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
