Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2014 | 18:00
Atvinnumenn sitja fyrir
Þegar atvinnumenn í golfi fá himinháar fjárhæðir til þess að mæta í mót, þá er ýmislegt sem þeir verða að láta ganga yfir sig.
Eitt af því er að sitja fyrir í allskyns myndatökum, misjafnlega gáfulegum með misjafnlega golflega fylgihluti á myndunum.
Golf Channel hefir tekið saman nokkrar uppáhalds myndir af atvinnumönnum, sem sitja fyrir í skrítnum myndatökum.
Sumar myndirnar eru bara hreinlega sætar eins og myndin af Jason Dufner með koala björninn eða þessi hér að ofan af Phil Mickelson.
Hér má sjá myndirnar þar sem atvinnumenn í golfi eru fyrirsætur í myndatökum í aðdraganda ýmissa stórmóta þar sem þeir hafa oft á tíðum þegið himinháar fjárhæðir fyrir, oft fyrir það eitt að mæta. Sjá myndirnar með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
