Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 13. 2014 | 21:00

Náungi dettur inn í golfverslun… gegnum þakið – Myndskeið

Í gær í þættinum Morning Drive sem er uppáhaldsþáttur margra kylfinga var sýnt meðfylgjandi myndskeið, sem sýnir mann detta inn í golfverslun í gegnum þak á búðinni.

Þáttarstjórnendurnir furða sig á því að enginn virðist hafa áhyggjur af manninum sem datt inn í golfverslunina …. og finnst eitthvað óhugnanlegt við þetta næstum eins og úr kvikmynd eftir Cohen bræður.

Dæmið sjálf – Hér má sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: