Jiménez líklegur varafyrirliði í Rydernum
Miguel Angel Jiménez er líklegur til þess að verða einn af varafyrirliðum Paul McGinley í liði Evrópu í Ryder bikarnum nú seinna á árinu– en aðeins ef honum tekst ekki að komast í sjálft liðið.
Jiménez, sem varð 50 ára á sunnudaginn, var síðast í Ryder bikars liði Evrópu í Celtic Manor 2010 og hefir látið hafa eftir sér: „Ef ég spila vel trúi ég því að ég verði í liðinu.“
„Það myndi hafa mikla þýðingu fyrir mig.“
McGinley, sem ásamt Jiménez var varafyrirliði liðs Evrópu í ‘Kraftaverkinu í Medinah’ árið 2012, mun tilkynna um varafyrirliða sína í maí eða júní.
Jiménez bætti við: „Við ræddum saman nokkur orð og hann vill að ég sé fyrirliði í EurAsia Cup.“
„Ég ætla að taka það að mér og ef ég er ekki í Ryder bikarsliðinu sjálfu þá verð ég líklega að hjálpa honum (McGinley) í Gleneagles.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
