Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2014 | 12:30
Golfútbúnaður: Nýi PING i25 dræverinn – Myndskeið
Nýi PING i25 dræverinn kom á markað í gær 2. janúar 2014 í Englandi og Bandaríkjunum.
Það nýjasta í hönnun drævera er að reyna að draga úr spinni og auka eða viðhalda horn höggstefnu (ens.: angle of launch). PING i25 er nýjasta viðbótin við lág spinn drævera. Hann er fjölefna, breytanlegur (ens. adjustable), með 460cc kylfuhöfuð og hannaður til að ná sem mestri lengd og nákvæmni þökk sé fjölda tækniatriða og efna og nýju útliti.
Tvær svartar rákir ofan á kylfuhöfuðinu eiga að auka nákvæmni við mið.
Hér má myndskeið með kynningu á nýja PING i25 drævernum SMELLIÐ HÉR:
Hér má sjá ýmsar upplýsingar varðandi nýja PING i25 dræverinn:
| Á markað í Englandi | 02 Janúar 2014 |
| Á markað í Bandaríkjunum | 02 Janúar 2014 |
| Verð út úr búð | £345 (u.þ.b. 60.000 ísl kr.) |
| Forgjöf |
Low
![]() ![]() ![]() ![]() High
|
| Ætlað | Karlkylfingum |
| Fáanlegt fyrir bæði rétt-og örvhenta | Vinstri Hægri |
| Loft fyrir rétthenta | 8.5°, 9.5°, 10.5° |
| Loft fyrir örvhenta | 8.5°, 9.5°, 10.5° |
| Efni | Efnablanda/ ens. Composite |
| Litaval | Svart |
| Lega/í gráðum | 58° |
| Stærð á kylfuhöfði | 460 cc |
| Kylfulengd | 45.25 tommur |
| Sveifluþungi | D3 |
| Aðlaganleiki | Loft |
| Nafn á skafti | Ping PWR 55, 65 or 75 |
| Tegundir á sköftum | Graphite |
| Flex á skaftinu | Regular, Stiff, X Stiff |
| Þyngd skafts | 51 til 78 gramma |
| Grip | Ping 360 ID8 |
| Vefsíða framleiðanda | Ping Website |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


