Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2014 | 09:00
DJ giftist Gretzky í haust
Nr. 16 á heimslistanum Dustin Johnson (DJ) er nú staddur í Kapalua, Hawaii, en þar hefst í dag mót meistaranna, Tournament of Champions (stutt: TOC) þ.e. þeirra sem sigruðu á PGA Tour á s.l. ári.
DJ á titil að verja en mun ekki taka þátt vegna eymsla í háls- og hnakkavöðva. Hann átti að spila með Adam Scott. Í stað DJ mun Rory Sabbatini spila í mótinu.
Aðspurður um hvað hefði gerst sagðist DJ hafa legið eitthvað skakkt og þetta hefði bara gerst.
Á blaðamannafundi fyrir TOC tilkynnti DJ að hann myndi giftast dóttur hokkígoðsagnarinnar kanadísku Wayne Gretzky, þ.e. Paulinu næsta haust.
„Við höfum ekki ákveðið giftingardaginn enn, en við munum gifta okkur næsta haust,“ sagði DJ.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
