GS: Friðjón Einarsson nýr formaður – hagnaður 2,1 milljón
Aðalfundur GS fór fram í kvöld, um 45 félagar mættu á fundinn. Fráfarandi formaður Sigurður Garðarsson flutti skýrslu stjórnar og Karitas Sigurvinsdóttir fór yfir reikninga félagsins. Golfklúbbur Suðurnesja skilaði um 2.1 miljón kr hagnaði starfsárið 2013.
Nýr formaður var kosinn í stað Sigurðar Garðarssonar sem lét af störfum eftir 5 ára formanssetu. En það er Friðjón Einarsson sem er nýr formaður GS. Nýjir í stjórn voru kostnir Jóhann Páll Kristbjörnsson og Jón Ingi Ægisson.
Stjórn GS árið 2014 skipa:
Friðjón Einarsson formaður
Þröstur Ástþórsson
Karitas Sigurvinsdóttir
Hafdís Ævarsdóttir
Davíð Viðarsson
Jón Ingi Ægisson
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Varastjórn
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson
Hilmar Björgvinsson
Örn Ævar Hjartarsson
Árgjöld GS 2014
Karlar og Konur 20-66 70.000
Hjónagjald 120.000
67 ára og eldri 45.000
Nýliðagjald 56.000
Námsmannagjald 21-25 ára 43.000
Aðilar sem búa utan Suðurnesja 60.000
Hjónagjald fyrir aðila sem búa utan Suðurnesja 99.000
Unglingar 15-20 ára 36.000
Unglingar 14 ára og yngri Frítt
Aukaaðild (aðilli í öðrum klúbb) 52.000
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
