Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2013 | 15:00
Hvað gerir nýliði á PGA Tour sem er fastur í umferð? – Myndskeið
Þið hafið eflaust ekki heyrt um John Peterson. A.m.k. eru fæstir kylfingar, sem kannast við nafnið í golftengdum skilningi.
Peterson varð T-2 á Web.com Tour finals og það varð nóg til þess að hann tryggði sér kortið sitt á PGA mótaröðina fyrir næsta keppnistímabil 2014.
Það fölnar nú e.t.v. í samaburði við hugmyndina sem han fékk þegar hann lenti í umferðarsultu (bein þýðing ensku orðunum traffic jam) í Texas.
Hann var sem sagt fastur í langri bílaröð, alveg pikkfastur á I-20 hraðbrautinni í Vestur-Texas og ákvað að taka nokkur æfingahögg, yfir gagnstæða akrein og inn í skóg.
Þetta var tekið upp á myndband og má sjá afraksturinn með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
