Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 28. 2013 | 12:00
Daly brá vegna Cobra slöngu
John Daly er nú í Suður-Afríku þar sem hann tekur þátt í Alfred Dunhill mótinu á Leopard Creeek golfvellinum.
Honum brá ekkert smá þegar hann mætti cobra slöngu (nefnist Mozambique spitting cobra á ensku) og er baneitruð.
Daly setti eftirfarandi mynd af sér á instragram:
Með myndinni var eftirfarandi texti: „Lions Den to Snake Den not way to get greeted this morn!“
Best að þýða þetta ekkert – en Daly var víst ekkert skemmt að vakna við þessa cobra slöngu í Suður-Afríku – ekki á það bætandi hjá honum – hann er rétt farinn að geta spilað aftur eftir uppskurð á olnboga og ekki gott á láta næst bíta sig (eða í þessu tilviki láta spýta á sig eitri) af eitursnák og verða aftur frá golfi!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

