Golfþing GSÍ hófst í morgun – SNAG kynning á staðnum
Golfþing Golfsambands Íslands hófst í morgun.
Ársskýrsla stjórnar GSÍ var lögð fram og má skoða hana með því að SMELLA HÉR:
Nú eftir hádegi fara fram nefndarstörf og munu þau standa til kl. 15:00.
Þar á eftir verður m.a. ný stjórn sambandsins kosin, en kjörbréfanefnd hefir farið yfir kjörbréf og hafa 161 fulltrúi frá 44 golfklúbbum kosningarétt.
Í anddyri Sýningar- og Íþróttahallarinnar í Laugardal, þar sem Golfþingið fer fram, var kynning á SNAG golfi skemmtilegri nýjung í golfkennslu, sem m.a. golfgoðsögnin Jack Nicklaus notar. SNAG býður upp á skemmtilegar kylfur, kennsluefni og golfþrautir, sem allir hafa gaman á að spreyta sig á, jafnt byrjendur í golfi sem lengra komnir.

Ingibjörg Guðmundsdóttir og Björgvin Sigurbergsson íþróttastjóri GK að ræða saman um SNAG. Mynd: Golf 1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
