Málþing GSÍ: „Golf sem lífstíll“
Í dag hefst málþingið „Golf sem lífstíll“ á vegum GSÍ, kl. 17:00 í Íþrótta og sýningarhöllinni í Laugardal.
Aðgangur er opinn og öllum opinn.
Aðalfyrirlesari er hr. Pierre Bechmann, formaður R&A 2013 Brynjólfur Mogensen læknir, Hörður Þorsteinsson framkvæmdastjóri GSÍ, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Eggert Eggertsson lyfjafræðingur og Haukur Örn Birgisson, varaforseti GSÍ.
· Kl.17:00 Ávarp forseta GSÍ, Jón Ásgeir Eyjólfsson.
· Kl.17:10 Lífstíll í 260 ár. Mr. Pierre Bechmann, formaður R&A 2013.
· Kl.17:50 Fyrirspurnir til Mr. Pierre Bechmann.
· Kl.18:15 Forvarnargildi golfíþróttarinnar, Brynjólfur Mogensen.
· Kl.18:30 Golfvöll í hvert sveitarfélag, Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri GSÍ.
· Kl.18:45 Golf í heilsueflandi samfélagi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar.
· Kl.19:00 Í sátt við samfélagið, Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur.
· Kl.19:15 Samantekt málþingsins, Haukur Örn Birgisson varaforseti GSÍ.
· Kl.19:30 Áætluð þinglok.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
