Fréttamaður líkir Tiger við ísbjörn
Hér að neðan gefur að líta nokkuð sérstakt myndskeið þar sem tekin eru viðtöl við tvo fréttamenn sem fylgja Tiger hvert fótmál.
Sá sem tekur viðtalið við fréttamennina hefur myndskeiðið á því að spyrja annan fréttamanninn hvernig það sé að fylgjast með Tiger Woods sirkusnum?
Fréttamaðurinn er fljótur að slá á að um sirkus sé að ræða, það séu meira forréttindi að fá að fylgjast með Tiger og síðar í viðtalinu segir hann að sama hvaða álit menn hafi á Tiger þá sé hann hjartsláttur golfsins – kylfingur þessarar kynslóðar.
Hann lýsir líka hæfileika Tiger að útiloka allt og alla í kringum sig og ofureinbeitingunni sem hann hefir.
Hinn fréttamaðurinn líkir Tiger við ísbjörn (sjá á mínútu 2:37) – en best er að þið berjið myndskeiðið augum sjálf SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
