Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2013 | 09:00
Lee Westwood sigurvegari í að hitta á fljótandi flöt af hótelþaki í Dubaí
Lee Westwood stóð uppi sem sigurvegari í sérstakri kynningarkeppni fyrir DP World Tour Championship mótið, sem hefst á morgun í Dubaí.
Málið var að slá golfbolta úr 90 metra hæð þ.e. af 22. hæð Atlantis hótelsins, þar sem allir þátttakendur mótsins gista á, niður á fljótandi flöt, sem var í um 220 metra fjarlægð frá „teig“ þ.e. þaki Atlantis hótelsins.
Þeir sem þátt tóku voru auk Westy: Henrik Stenson Martin Kaymer, Justin Rose, David Howell og Ian Poulter.
Lee Westwood sló næst pinna og hlaut að launum 5 nótta gistingu í sérstakri svítu hótelsins undir sjó.
Til þess að sjá myndskeið af því þegar slegið var af 22. hæð Atlantis hótelsins SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
