Kylfusveinar stofna samtök
Þegar lesin er frétt hér á Golf 1 um illa meðferð á kylfusveinum er ekki furða að þeir skulu nú hafa stofnað með sér alþjóðleg samtök.
Hér er um að ræða samtök kylfusveina stærstu atvinnumótaraða heims (en heiti nýju samtakanna verður að öllum líkindum Association of Professional Tour Caddies (skammst. APTC)).
Miðað er við að innan vébanda samtakanna séu kylfusveinar PGA Tour, Web.com, Champions Tour, Evrópumótaraðarinnar og kylfusveinar Ástralíu/Asíu mótaröðinni verða einnig með í ráðum.
Golf Channel greindi frá því að kylfusveinar hefðu farið yfir stöðuna ásamt lögfræðingum sínum um hvernig koma ætti samtökunum á flot.
Í því sambandi hefði verið komið á laggirnar 7 manna nefnd, en í henni á m.a. Joe LaCava, kylfusveinn Tiger sæti.
Helstu baráttumál kylfusveina eru tryggingamál og stofnun eftirlaunasjóðar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
