Turkish Airlines Open í beinni
Nú er komið að lokahring á næstsíðasta móti Evrópumótaraðarinnar, Turkish Airlines Open. Leikið er í The Montgomerie Maxx Royal golfstaðnum, í Antalya, Tyrklandi.
Meðal þátttakenda er Tiger Woods, sem fengið hefir $ 3 milljónir fyrir það eitt að mæta í mótið og taka þátt í allskyns uppákomum eins og að slá golfboltum milli Asíu og Evrópu á Bosphorus brúnni.
Gaman að sjá hvernig nr. 1 á heimslistanum (Tiger) vegnar innan um allar stjörnur Evrópumótaraðarinnar eins og Justin Rose, Henrik Stenson, Lee Westwood, Martin Kaymer, Jonas Blixt, Ian Poulter o.fl.
Nú fyrir lokahringinn leiðir franski kylfingurinn Victor Dubuisson, sem oft er uppnefndur „Mozart“ vegna fallegrar sveiflu sinnar. Tekst þessum 23 ára Frakka að landa fyrsta sigri sínum á Evrópumótaröðinni?
Til þess að fylgjast með Turkish Airlines Open í beinni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að fylgjast með skori keppenda í Turkish Airlines Open á skortöflu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
