Ný PGA Tour í Kína
Búist er við að Tim Finchem framkvæmdastjóri PGA Tour muni í dag tilkynna um að nýrri mótaröð PGA Tour Kína muni verða komið á laggirnar.
Til að byrja með verða 12 mót á dagskrá hjá PGA Tour Kína og hefjast leikar í mars á næsta ári og mun verðlaunafé fyrst um sinn vera $US 200,000. (24 milljónir íslenskra króna).
Spurning hvað verði um Evrópumótaröðina, en Evrópumótaröðin er þegar með 3 mót í Kína á sínum snærum: Volvo China Open, BMW Masters og HSBC Champions.
Eins er spurning hvað verði með the OneAsia Tour, sem þegar er með 4 sterk mót í Kína og er með 14 mót á sinni dagskrá.
M.ö.o. spurning er hvort af samvinnu hinnar nýju PGA Tour Kína verði að ræða við Evrópumótaröðina og OneAsia Tour. Margar spurningar vakna í því sambandi, en þeim svarar Finchem líklega seinna í dag.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

