Glæsileg verðlaun frá BMW fyrir ása í Dubai
Þann 14.-17. nóvember n.k. fer fram mótið sem öllum bestu atvinnukylfingum Evrópu langar til að taka þátt í: DP World Tour Championship, sem fram fer á Jumeirah Estates í Dubaí.
Það sem lokkar er verðlaunaféð sem er upp á $ 8 milljónir auk veglegs bónuspottar upp á $ 3,75 milljónir.
En það eru ekki bara vonin um óhemjuhátt verðlaunaféð sem þeir heppnu 60 sem fá að taka þátt í mótinu geta hlakkað til.
Á par-3 17. holunni á Jumeirah golfvellinum er glæsileg BMW 650i Gran Coupé bifreið í verðlaun fyrir að fara holu í höggi!
En eins og það sé ekki nóg ….. AGMC-BMW Group innflytjandi bifreiðanna í Dubai mun sjá mótinu fyrir 48 BMW bifreiðum í 7 seríunni með bílstjóra til þess að keyra leikmenn frá hótelum sínum og á golfvöllinn og eins munu nokkrar bifreiðar standa yfirmönnum og framkvæmdaaðilum mótsins til boða.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
