GVS: Björn Arnar og Snorri Jónas sigruðu í 5. móti haustmótaraðarinnar
Síðastliðinn laugardag fór fram 5. mótið af 6 í haustmótaröð Golfklúbbs Vatnsleysustrandar.
Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni með og án forgjafar. Þátttakendur voru 16 og enginn kvenkylfingur þar á meðal 🙁
Þrátt fyrir dræma þátttöku eru glæsileg verðlaun og fengu 4 verðlaun í báðum flokkum.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Í punktakeppni með forgjöf:
1. sæti Gisting og 3ja rétta máltíð fyrir 2 í Bláa lóninu – Björn Arnar Rafnsson, 20 punktar
2. sæti Aðgangur og 3ja rétta máltíð fyrir 2 í Bláa lóninu – Snorri Jónas Snorrason, 18 punktar (tók ekki verðlaun þar sem hann var í 1. sæti án forgjafar) þess í stað tók verðlaun fyrir 2. sætið Kristinn Ástvaldsson, GVS 17 punktar
3. sæti Aðgangur og 60 mín. Slökunarnudd fyrir 2 í Bláa lóninu – Hallberg Svavarsson 17 punktar
10. sæti Golfhringur á Kálfatjarnarvelli fyrir 4 sumarið 2014 – Jörundur Guðmundsson (tók ekki verðlaun þar sem hann var í 3. sæti án forgjafar) í stað hans tók við verðlaunum fyrir 10. sætið Albert Ómar Guðbrandsson, GVS, 12 punktar.
Í punktakeppni án forgjafar:
1. Betri stofan fyrir 2 í Bláa lóninu – Snorri Jónas Snorrason, GVS 15 pkt.
2. Aðgangur og 3ja rétta máltíð fyrir 2 í Bláa lóninu – Björn Arnar Rafnsson, GMS 12 pkt. (tók ekki verðlaun þar sem hann var í 1. sæti með forgjöf) – í stað hans tók verðlaun fyrir 2. sætið Hallberg Svavarsson, GVS, 11 pkt.
3. Experience comfort í Bláa lóninu – Jörundur Guðmundsson, GVS, 8 pkt.
10. Golfhringur á Kálfatjarnarvelli fyrir 4 sumarið 2014 – Rúrik Lyngberg Birgisson, GVS 5 pkt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
