Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2013 | 07:55
Evróputúrinn: Jin sigraði í Perth
Það var Jin Jeong frá Suður-Kóreu sem stóð uppi sem sigurvegari á ISPS Handa Perth International, en mótið hefir farið fram undanfarna daga á golfvelli Lake Karrinyup CC í Perth, Ástralíu.
Bæði Jin og Ross Fisher voru á sama skori eftir hefðbundnar 72 holur og því varð að fara fram bráðabana.
Báðir höfðu spilað á 10 undir pari, 278 höggum; Jin (68 72 69 69) og Fisher (72 67 71 68).
Bráðabanann vann síðan Jin þegar á 1. holu með fugli (4 höggum) meðan Fisher fékk par (5 högg).
Forystumaður eftir 3. hringi heimamaðurinn Brody Ninyette deildi 3. sætinu með landa sínum Dimitrios Papadatos og Englendingnum Danny Willett, allir á 8 undir pari, 2 höggi á eftir þeim sem efstir urðu.
Til að sjá lokastöðuna á ISPS Handa Perth International SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
