Happy Gilmore leikari tekinn fyrir ölvunarakstur
Leikari í einni vinsælustu golfkvikmynd allra tíma gerðist brotlegur við lögin í gærmorgun í Norður-Karólínu.
Christopher McDonald, sem lék Shooter McGavin í kvikmyndinni „Happy Gilmore,“ frá árinu 1996 var handtekinn af lögreglu í Wilmington, í Norður-Karólínu kl. 4:30 í gærmorgun (að staðartíma – u.þ.b. 8:30 hjá okkur).
Hér má sjá brot úr Happy Gilmore þar sem Christopher McDonald og Adam Sandler eru í aðalhlutverkum SMELLIÐ HÉR:
Hinn 58 ára gamli leikari var með 1.5 prómill í blóðinu sem er næstum tvöfalt leyfilegt alkóhólmagn í blóði í Norður-Karólínu.
McDonald, sem lék í sjónvarpsþáttunum „Boardwalk Empire,“ á HBO nú nýlega var í Wilmington vegna töku kvikmyndar sem hann leikur í.
Leikaranum var sleppt eftir 3 tíma og eftir að hann hafði reitt af hendi tryggingu upp á $1,000 (u.þ.b. ísl. kr. 120.000).
Mál McDonald verður tekið fyrir 11. desember n.k.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
