Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2013 | 15:25

Hvað er Lexi með í pokanum?

Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson sigraði í 2. sinn á LPGA, en í fyrsta sinn sem fullgildur LPGA meðlimur nú um helgina á Sime Darby LPGA Malaysia mótinu. Hvað skyldi nú vera í pokanum hjá þessum 18 ára snillingi?

Það mun vera eftirfarandi:

 Dræver   COBRA (1; AMP CELL PRO; 7.5 (TITA))
Tré  COBRA (3; S3 (M))
COBRA (HYB; BFL RAIL; 17.0 (M))
 Járn  COBRA (3-9; S2 FORGED)
 Fleygjárn  COBRA (PW; S2 FORGED)
CALLAWAY (SW; X-FORGED; 56°)
CALLAWAY (LW; X-FORGED; 60°)
 Pútter  ODYSSEY (WH XG 330 MALLET)
 Bolti  CALLAWAY; HEX CHROME 2+