GFH: Framkvæmdir við Ekkjufellsvöll
Einkenni Ekkjufellsvallar eru fallegar hamraborgir sem umliggja völlinn. Hann er frekar erfiður á fótinn, þar sem hæðarmunur er töluverður og er t.d. 15 metra hæðarmunur á flöt og teig á níundu brautinni.
Nú í haust hefir verið unnið í breytingum og bótum á vellinum og er ekki hægt annað en að mæla með að kylfingar drífi sig austur á land á næsta ári og prófi þessa krefjandi perlu íslenskra golfvalla og skoði og prófi jafnframt allar flottu breytingarnar á vellinum.
Þannig voru nýir teigar útbúnir á þriðju braut, ásamt því að kvennateigur á annari braut og karlateigur á þeirri fyrstu voru stækkaðir töluvert.
Stærsta framkvæmdin var þó á áttundu braut en þar var búið til nýtt grín bæði stærra og betur fallið því að takast á við erfiða vetur en það gamla.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

