3 ára golfgutti – Myndskeið
Hinn 3 ára Michael Patton frá Dublin á Írlandi er alveg ótrúlega góður að chippa ofan í þvottakörfu, sem komið hefir verið upp í stofunni á heimili hans.
„Þetta byrjaði allt saman þegar honum var í sífellu að takast að slá plastkúlur inn um þak á leikfangahúsi sínu, „sagði pabbi Michaels litla, Rob Patton. „Þess vegna var þvottakörfunni komið upp. Þegar hann sló í hana ítrekað tókum við fram upptökutækið og tókum höggin hans upp!“
Til þess að sjá Michael litla chippa í þvottakörfuna í stofunni heima hjá sér SMELLIÐ HÉR:
Það fer síðan ekkert framhjá neinum í lok myndskeiðsins hver er uppáhaldskylfingur Michaels Patton….. Rory McIlroy.
Patton þykir svipa mjög til annars golfgutta sem er jafnvel enn yngri, hinum 2 ára bandaríska Owen Kopinski, en sjá má Owen slá og pútta alveg ótrúlega vel með því að SMELLA HÉR:
Í framtíðinni eigum við eflaust eftir að sjá þá Patton og Opinski á risamótum eða í Ryder bikars keppninni 2034? (Rifjið þá upp þessa grein!!!)
Heimild: Bleacher Report
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
