Heimslistinn: Harrington í 99. sæti
Þrefaldur risamótsmeistarinn írski Pádraig Harrington er nú fallinn ofan í 99. sæti á heimslistanum.
Þetta er það lægsta sem hann hefir verið á listanum í yfir 14 ár.
Harrington komst fyrst meðal efstu 100 í heimi í fyrstu viku október 1996 þegar hann fór úr 104. sæti í 95. sæti eftir að landa 8. sætinu í Linde German Masters mótinu.
En hann féll síðan aftur af topp-100 12. júlí 1998 og var á tímabili utan topp-100 þ.e. til 25. apríl 1999 og allt síðan þá hefir Harrington verið innan topp-100 á heimslistanum og hefir komist hæst í 3. sætið í febrúar 2009.
Líkt og Tiger hefir Harrington ekki sigrað í risamóti frá árinu 2008, en það ár vann Harrington PGA Championship risamótið.
Annars er staða efstu 10 á heimslistanum eftirfarandi og sjá má heimslistann í heild með því að SMELLA HÉR:
1. sæti Tiger
2. sæti Adam Scott
3. sæti Phill Mickelson
4. sæti Henrik Stenson
5. sæti Justin Rose
6. sæti Rory McIlroy
7. sæti Steve Stricker
8. sæti Matt Kuchar
9. sæti Brandt Snedeker
10. sæti Jason Dufner.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
