Hvaleyrin er uppáhaldsgolfvölllur Ellerts. Hér frá 9. flöt. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2013 | 14:00

GK: Nýtt vallarmat á Hvaleyrinni

Nýtt vallarmat er komið á Hvaleyararvöll hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði.

Við endurskoðunina leiðréttist matið nokkuð, t.a.m. hækkar vallarmatið um 0.9 á gulum teigum og um 1,5 á rauðum teigum. og 1 á hvítum teigum.

Hér má sjá meira um hvernig forgjöfin breytist hjá kylfingum er þeir leika Hvaleyrarvöll.

Nýja matið tók gildi nú 1. október. 

Þá er að vona að kylfingum reynist auðveldara að lækka forgjöfina á Hvaleyrinni!