Khan dregur sig úr Seve Trophy
Staðan í Seve Trophy er nú 9 1/2 – 9 1/2.
Ástæðan: Simon Khan í liði Breta/Íra varð að hætta keppni þar sem hann er kvalinn af bakmeiðslum.
Það er enginn sem kemur í stað Khan; í stað þess mun Thomas Björn í liði Meginlandsins ekki keppa og hvort lið fær hálfan vinning.
Staðan er því enn jöfn þegar eftir eru 11 tvímenningsleikir á Saint-Nom-la Brèteche í París.
Sam Torrance, fyrirliði liðs Breta/Íra sagði: „Simon getur ekki spilað meiddur, hann getur ekki einbeitt sér að höggunum og hann er miður sín en hann verður að draga sig úr keppninni. Í umslagi (liðs Meginlandsins) var Thomas Björn og mun hann ekki spila. Chris Wood sem myndi hafa spilað gegn Björn mun því mæta Molinari í síðasta tvímenningsleiknum. Það er mjög erfitt að kyngja þessu. Þetta er virkilega hart því honum langaði svo að spila en þegar menn eru meiddir þá er ekkert hægt að gera.
David Lynn líður ekki vel heldur en hann er ekki meiddur og það er hægt að einbeita sé þó um veikindi sé að ræða.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
