Spieth með ás á æfingu!
Jordan Spieth, nýliðinn í Forsetabikarsliði Bandaríkjanna fór holu í höggi í gær á æfingu fyrir aðalkeppni Fosetabikarsins, sem hefst í dag.
Höggið góð sló hann á par-3 12. holu Muirfield Village í Ohio. Hann sagðist hafa séð Tiger draga upp 8-u stuttu áður, þannig að hann taldi líklegast að mjúkt högg hans með 7-unni myndi koma boltanum nálægt holu.
Hann sagði að boltinn hefði komið niður fyrir framan holuna og hann hefði fyrst ekki talið að hann færi í holu.
Það tók smá tíma að átta sig á því en síðan brutust út gífurlega fagnaðarlæti áhorfenda og gleðin mikil meðal liðsfélaga Spieth -, Kucher, Stricker og Tiger. Vá ekkkert smá kappar fyrir 20 ára nýliðann að spila við …. en það virðist ekkert fá á hann …… hann í einu orði …. blómstrar!
Ásinn var tekinn upp og má sjá afraksturinn hér í þessu myndskeiði SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
