Nicklaus sannfærður um að Tiger muni slá risamótsmet hans
Af og til spretta upp vangaveltur um hvort Tiger muni takast að slá við meti Jack Nicklaus um sigur í 18 risamótum.
Tiger hefir á þessum tímapunkti sigrað í 14 risamótum.
Vangavelturnar um að Tiger takist ekki að slá við risamótsmeti Nicklaus virðast alltaf skjóta upp kollinum þegar hann er þreyttur, er illt í bakinu eða er hrjáður af einhverjum sögusögnum eins og þeim að kærestan hans sé að halda framhjá, líkt og nú þegar honum gengur ekki vel í Tour Championship, en hann er í 26. sæti af 30 keppendum fyrir lokahringinn.
Einn er sá sem jafnharðann kemur Tiger til varnar og er alltaf jafnsannfærður um að Tiger muni slá við meti Nicklaus en það er enginn annar en Nicklaus sjálfur.
Nicklaus var í Charleston við opnun pizzu veitingastaðar sem hann og sonur hans Gary eiga hlut í. Nicklaus sagði að hann hafi aldrei efast um að Tiger muni aftur fara að sigra risamót og þá fari allt að rúlla og hann sigli auðveldlega framúr meti hans um sigra í 18 risamótum …. jafnvel þó Tiger hafi nú ekki unnið í risamóti í 5 ár eða frá því hann vann Opna bandaríska 2008.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
