Els meðal stjörnukylfinga á Dunhill
Dunhill Links Championship hefst í næstu viku á Carnoustie Championship Course.
Auk Carnoustie er spilað á St Andrews Old Course og Kingsbarns.
Fjórfaldur risamótsmeistarinn Ernie Els er meðal þeirra heimsklassakylfinga sem þátt taka í mótinu.
Meðal þátttakenda í mótinu eru 12 risamótsmeistarar en auk Els eru það: Rich Beem, Michael Campbell, Darren Clarke, Retief Goosen, Pádraig Harrington, Martin Kaymer, Paul Lawrie, Shaun Micheel, Louis Oosthuizen, Charl Schwartzel og Vijay Singh.
Sá sem á titil að verja, Branden Grace mun líka taka þátt og vonast eftir að verða fyrsti kylfingur sögunnar til að vinna tvö Alfred Dunhill Links mót í röð.
Meðal þeirra frægu kylfinga sem tilkynnt hafa að þeir muni taki þátt í Pro-Am hluta mótsins eru tónlistarmennirnir Don Felder og Huey Lewis, Riverdance stjarnan Michael Flatley og leikararnir Andy Garcia, Hugh Grant, Kyle MacLachlan, James Nesbitt og Luke Wilson.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
