Evróputúrinn: 3 leiða á Opna ítalska eftir 1. dag
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Open d´Italia Lindt, sem hófst í dag og fer fram í Tórínó á Ítalíu nánar tiltekið Golf Club de Torino.
Efstir eftir 1. dag eru það 3 kylfingar sem deila forystunni: Belginn Nicolas Colsaerts, Ricardo Gonzalez frá Argentínu og Maximillian Kiefer frá Þýskalandi. Allir léku þeir á 7 undir pari, 65 höggum. Colsaerts fékk skolla á 1. holu sinni á hringnum (þeirri 10.) en átti eftir að ná frábærum 6 fuglum í röð. Hann vann högg á 18. holunni og átti stöðuga seinni 9, þar sem hann fékk 8 pör og fuglinn á 18.
Colsaerts sagði m.a. eftirfarandi eftir hringinn góða:
„Að frátöldum skollanum mínum á 10. holu, fyrstu holu dagsins, þá átti ég frábæra byrjun og fannst sem ég flygi á fyrri 9.“ Fljúgandi Belgi? Það er vonandi að hann haldi þessu áfram eftir þetta fljúgandi start!!!
Í 4. sæti er Marcus Fraser frá Ástralíu, aðeins 1 höggi á eftir forystumönnunum.
Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti eftir 1. dag Open d´Italia Lindt, SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
