Sunna´s mom (right), Sigurlaug Skírnisdóttir is a skillful golfer – she was her daughter´s caddy when Sunna became Icelandic Champion in Stroke Play 2013. Photo: Golf 1 Bandaríska háskólagolfið: Sunna og Elon í 3. sæti fyrir lokahringinn
Sunna Víðisdóttir, GR og golflið Elon taka þátt í William & Mary Invitational mótinu, sem fram fer á golfvelli Kingsmill Plantation, í Virginíu, dagana 15. -17. september.
Leikið er á Plantation golfvellinum í Kingsmill, sem er par-71 og 5958 yarda (5448 metra) langur. Lokahringurinn verður spilaður í dag.
Alls keppa lið 9 háskóla og eftir 2. dag er Sunna í 3. sæti í einstaklingskeppninni, sem hún deilir með Tinu Chang frá W&M háskólanum.
Sunna var á sléttu pari, 71 höggi fyrsta keppnisdag en lék á 3 yfir pari, 74 höggum í gær.
Sunna er því í toppbaráttunni í Virginíu og óskum við henni hér á Golf 1 góðs gengis á lokahringnum í dag!
Staðan efstu 5 í einstaklingskeppninni á W&M Invitational eftir 2. hring mótsins er eftirfarandi:
T1. Kelly McGovern (W&M) 143 (+1)
T1. Anna Appert Lund (MSU) 143 (+1)
T3. Tina Chang (W&M) 145 (+3)
T3. Sunna Vidisdottir (Elon) 145 (71 74) – (+3)
T5. Lauren Conder (UR) 146 (+4)
T5. Anna Magnusson (MSU) 146 (+4)
Staðan í liðakeppninni á W&M Invitational er eftirfarandi eftir 2. hring mótsins:
1. Morehead State 585 (+17)
2. William and Mary 590 (+22)
3. Elon 595 (+27)
4. Richmond 603 (+35)
5. Georgetown 607 (+39)
6. Radford 620 (+52)
7. Hofstra 654 (+86)
8. Randolph-Macon 687 (+119)
9. Hampton 749 (+181)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
