Staðan á Duke of York á 2. degi
Öðrum keppnisdegi á Duke of York Young Champions Trophy er lokið, en mótið fer fram á Royal St. George´s Golf Club í Sandwich, Kent, Englandi.
Okkar keppendur hafa staðið sig vel og er Anna Sólveig Snorradóttir úr Golfklúbbnum Keili í 12. sæti og Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er í 26. sæti.
Anna Sólveig bætti sig um 1 högg frá því í gær, en hún lék á 76 höggum og er samtals búin að spila á 153 höggum (77 76).
Aron Snær hefir samtals leikið á 158 höggum (78 80).
Það var þéttur vindur á Royal St. George´s í dag eins og vera ber á þessum slóðum og því erfiðar aðstæður, sem kylfingarnir þurftu að glíma við.
Ítalinn Guido Migliozzi hefur leikið best allra á mótinu en hann lék frábært golf í dag þegar hann spilaði völlinn á 70 höggum eða á pari.
Guido leiðir mótið með fjórum höggum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á The Duke of York Young Champions Trophy SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
