Golfgrín á sunnudegi
Nr. 1
Segir einn kvenkylfingurinn við annan kvenkylfing: „Það er óforskammað af þér að halda því fram að maðurinn minn sé með vörtu á limnum.“
„Það er ekki rétt,“ svarar hinn kvenkylfingurinn. „Ég sagði það ekkert!!! Ég sagði bara að ég hefði það af og til á tilfinningunni!!!“
Nr. 2
Í kirkjunni veit maður strax hver af hinum trúuðu eru kylfingar. „Hvernig er hægt að sjá það?“ „Nú, kylfingar eru þeir sem nota „interlocking-gripið“ þegar þeir biðja!
Nr. 3
Á heimskautasvæðinu spila tvær mörgæsir golf á ísjaka. Þær eru rétt búnar að pútta rauðu golfboltunum sínum, þá segir önnur mörgæsin við hina: „Hefurðu heyrt það að annarsstaðar er spilað er með hvítum boltum?“ Hin mörgæsin hristir vantrúuð kollinn. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig það á að virka.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
