Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2013 | 18:00
Nokkrar ögrandi golfmyndir
Golf Digest hefir sett saman myndaseríu 13 mynda sem þeir nefna „Provocative golfimages“ eða þýtt lauslega yfir á okkar ilhýra „Ögrandi golfmyndir.“
Tilefni birtingar myndanna var að fréttst hafði að golfgoðsögnin 78 ára Gary Player ætlaði að sitja nakinn fyrir en ein myndin er eitt stórt spurningamerki, en þegar myndaserían var sett saman var Body Issue blað SI ekki komið út. Hér má bæta úr því og rifja upp hvernig myndin af Player leit út:
Þarna gefur að finna nokkrar skemmtilegar golfmyndir frá ýmsum tímum af kylfingum, sem yngstu kylfingar, dagsins í dag kannast e.t.v. ekki við.
Þarna er m.a. mjög „kynæsandi“ eða „ögrandi“ mynd af Tom Kite 🙂
Til þess að sjá golfmyndirnar góðu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

