Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2013 | 19:15
Evróputúrinn: Bond efstur í hálfleik
Heimamaðurinn Liam Bond hefir tekið forystuna á ISPS Wales Open, en hann er samtals búinn að spila á samtals 5 undir pari, 137 höggum (69 68) eftir 2 hringi.
Í 2. sæti á 4 undir pari, 1 höggi á eftir Bond eru forystumaður gærdagsins Espen Kofstad frá Noregi og Tjaart Van Der Walt frá Suður-Afríku.
Það eru síðan 5 kylfingar sem deila 4 sæti á samtals 3 undir pari en þeirra á meðan er Ryder Cup fyrirliði Evrópu 2014, Paul McGinley.
Meðal þeirra sem ekki náðu niðurskurði eru José Maria Olazabal, Thorbjörn Olesen, Francesco Molinari og Miguel Ángel Jiménez.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á ISPS Wales Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
