Meint sambandsslit RoCa borin tilbaka
RoCa er ný stytting á nöfnum turtildúfanna Rory McIlroy og Caroline Wozniacki (og fyrir þá sem ekki vita það þýðir RoCa klettur á spænsku en svo traust er samband þeirra að það virðist byggt að öllu leyti á bjargi en ekki sandi!!!)
Í dagblaðinu „Independant „stóð nú s.l. laugardag:
„Caroline Wozniacki er „algerlega miður sín“ eftir sambandsslitin við kylfinginn Rory McIlroy!
Bíddu, hvað?
Það er satt. Það hefir verið í fréttum að parið væri skilið að skiptum. Í Independant sagði m.a. að Rory hefði átt frumkvæðið að sambandsslitunum, en hefði ekki farið í fréttirnar með það enn.
Vitnað var í heimildarmann náinn RoCa sem sagði: „Þau eru þátíð, þetta er búið.“
Rory bar þessar sögusagnir tilbaka. Hann sagði: „Uh-huh, yeah, allt er í góðu. Bara vegna þess að við breyttum Twitter prófæl myndunum okkur þá þýðir það ekki að við séum hætt saman. En, jamm, það er allt í góðu.“
Rory tísti m.a. á Twitter:
„ I’d love to know who this guy source is… Seems to pop up in the papers all the time and is wrong 99.9% of the time!“
(Lausleg þýðing: Ég myndi gjarnan vilja vita hver þessi heimildarmaður er….. hann virðist alltaf dúkka upp í dagblöðunum og hefir í 99,9% tilfella rangt fyrir sér!“)
Fréttamaður PGA Tour, Brian Wacker tísti líka:
„Re the rumored Rory-Wozniacki split. Not true. The two had dinner together in NYC last night & he’ll be at her match Tuesday.“
(Lausleg þýðing: „Endurskoðið meint sambandsslit Rory-Wozniacki. Ekki satt. Þau tvö borðuðu saman úti í NYC í gærkvöldi og hann verður á leik hennar á þriðjudaginn.“).
Loks tísti Caroline:
„Since my profile pic made big headlines I better change it again lol.. #dontbelieveallyoureadinpapers“
(Lausleg þýðing: þar sem prófæl myndin mín komst svona stórt á forsíðurnar þá er best að ég skipti aftur um hana (og hún setti aftur inn myndina af sér með Rory) Hlegið upphátt! „Ekki trúa öllu sem þið lesið í blöðunum“ 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
