Nýi pútter Obama forseta
Þegar Scott Gardner, yfirmaður pútterdeildar TaylorMade á PGA Tour, sá nýlega myndir af pútter Barack Obama, Bandaríkjaforseta, sem er TaylorMade Ghost Manta pútter, þá var fyrsta hugsun hans ekki „hvert er skor hans með honum (pútternum)? heldur fremur „Nr. 44 (Obama er 44. forseti Bandaríkjanna) þarf að endurnýja pútter sinn!“
Pútter forsetans sem Gardner smíðaði fyrir hann 2012, var 36 tommu langur pútter með jafnvægi í púttersandlitinu (ens. face-balanced and with a standard double-bend hosel) og var með 58 gramma gripi.
Gardner lengdi pútter Obama aðeins í 37 tommur og þyngdi hann þ.e. setti 130 gramma grip á hann, auk þess sem nú er pútterinn með jafnvægisstilltu Spider blaði í tá (ens. toe-balanced Spider Blade – SJÁ MYND), sem á að hjálpa forsetanum að fara betur í gegnum púttstrokuna auk þess er púttersandlitið með Spider Mallet, sem er svipað og á pútternum sem hann notar og með „Daddy Long Legs“ sem er þyngsta og stöðugasta týpan til þess að auka fyrirgefanleika púttersins.
Smíðaðir voru 3 pútterar og þeir sendir til Gene Mulak, sem er yfirgolfkennari Vineyard golfklúbbsins þar sem Obama spilar stundum, en hann mun afhenda Obama þá.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

