Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2013 | 22:30
Eimskipsmótaröðin (4): Skemmtileg kylfu-cover á Íslandsmótinu í höggleik 2013
Það voru ýmis skemmtileg kylfu-cover sem urðu á vegi Golf1 á Íslandsmótinu í höggleik í dag.
Eitt þeirra er í eigu Karenar Guðnadóttur, GS, en hún segist hafa átt cover-ið frá því hún var 14-15 ára. Coverið er risastórt og loðið og líkist litlum hundi.
Karen sagðist ekki oft vera með það í pokanum, sem skýrir sig sjálft því það verður væntanlega heldur óskemmtilegt og tætt í rigningu og hætta á að það skemmist.

Karen að knúsa kylfucover-ið sitt sem bara er dregið fram á góðviðrisdögum, sem þeim sem var í dag. Mynd: Golf 1
Annað skemmtilegt cover var á dræver Þórðar Rafns Gissurarsonar, GR, en sjá má langar leiðir að hann er aðdáandi „rauðu djöflanna“ þ.e. knattspyrnuliðs Manchester United.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

