EM: Andri Þór á 68 höggum!!! Ísland í 2. sæti!!!
Íslenska karlalandsliðið í golfi er komið í 2.sætið eftir tvo hringi af þremur á Challenge Trophy sem undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Strákarnir okkar spiluð á 374 höggum í dag eða næst best skorinu og færðust enn nær EM sæti á næsta ári.
Belgía er í fyrsta sæti með nokkuð hraustlegt tíu högga forskot á Íslendinga, í þriðja sæti er Slóvakía sex höggum á eftir okkar mönnum. Lokahringurinn fer fram á morgun og þá kemur í ljós hvaða þrjú lið tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu sjálfu.
Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spilaði frábært golf í dag og kom inn á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og vann sig upp um átta sæti í einstaklingskeppninni.
Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni.
2.sæti Andri Þór Björnsson GR 75/68 -1
5.sæti Haraldur Franklín Magnús GR 73/75 +4
14.sæti Axel Bóasson GK 79/75 +10
25.sæti Ragnar Már Garðarsson GKG 76/80 +12
25.sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 80/76 +12
36.sæti Rúnar Arnórsson GK 79/80 +15
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

