Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2013 | 00:30
Evróputúrinn: Els enn efstur í München
Ernie Els frá Suður-Afríku leiðir enn þegar BMW International Open er hálfnað á Golf Club Eichenried München golfvellinum, í Þýskalandi.
Els hefir leikið á samtals 12 undir pari, 132 höggum (63 69).
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Els eru áhugamaðurinn Matthew Baldwin frá Englandi og Frakkinn Alexander Levy.
Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger og Englendingurinn Danny Willett deila síðan 4. sætinu á samtals 10 undi pari, hvor.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð eru Daninn efnilegi Thorbjörn Olesen, Englendingurinn ungi Tom Lewis, heimamaðurinn Alex Cejka og Spánverjarnir Pablo Larrazabal og Ryder Cup fyrir Evrópu 2012 José Maria Olázabal.
Til þess að sjá stöðuna eftir þegar BMW International er hálfnað SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
