Frá Hamarsvelli, einum uppáhaldsgolfvalla Dagbjarts Sigurbrandssonar á Íslandi. Mynd: Golfklúbbur Borgarness
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2013 | 06:13
Eimskipsmótaröðin (3): Íslandsmótið í holukeppni hefst í dag í Borgarnesi!
Í dag hefst 3. mótið á Eimskipsmótaröðinni, Íslandsmótið í holukeppni á Hamarsvelli í Bogarnesi.
Þátttakendur eru 66 þar af 26 konur. Flestir þátttakendur koma úr GR eða 19 talsins, næstflestir eða 18 úr GKG og úr GK koma 13, en samtals eru keppendur úr þessum 3 klúbbum 50 talsins.
Aðeins einn „heimamaður“ tekur þátt í mótinu Bjarki Pétursson úr GB.
Þau sem eiga titil að verja eru Signý Arnórsdóttir, GK og Haraldur Franklín Magnús, GR, sem gekk svo vel á British Open Amateur, frábær árangur hjá honum að lenda í topp-16 af 288 þátttakendum í því móti.
Signý og Haraldur Franklín taka bæði þátt og munu reyna að verja titil sinn.
Spennandi golfhelgi framundan hér á Íslandi!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
