GO: Góð þátttaka í Styrktarmóti Soroptimista – Myndasería
Í dag, 1. júní 2013, fór fram hið fjölmenna og geysivinsæla styrktarmót Soroptimista á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi, en fjölmargar konur nýttu tækifærið í dag að spila golf og styrkja gott málefni!
Skráðar til leiks voru 174 konur og luku 163 keppni. Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR:
Veitt voru verðlaun fyrir besta skor, en með besta skor var Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, 78 glæsihögg!
Síðan voru veitt verðlaun fyrir efstu 3 sætin í flokkaskiptri punktakeppni með forgjöf, en verðlaunin voru venju samkvæmt einkar glæsileg:
Í forgjafarflokki 0-20,4 voru sigurvegarar eftirfarandi:
| 1 | Ingrid Maria Svensson | GR | 18 | F | 18 | 19 | 37 | 37 | 37 |
| 2 | Sólrún Steindórsdóttir | GO | 17 | F | 20 | 14 | 34 | 34 | 34 |
| 3 | Ingunn Gunnarsdóttir | GKG | 3 | F | 18 | 15 | 33 | 33 | 33 |
| 4 | Marólína G Erlendsdóttir | GR | 19 | F | 20 | 13 | 33 | 33 | 33 |
Ingunn tók ekki verðlaun fyrir 3. sætið í punktakeppninni þar sem hún vann höggleikinn.
Í forgjafarflokki 20,5-36 voru sigurvegarar eftirfarandi:
| 1 | Dóra Ingólfsdóttir | GHR | 31 | F | 28 | 16 | 44 | 44 | 44 |
| 2 | Guðrún Einarsdóttir | GK | 27 | F | 22 | 16 | 38 | 38 | 38 |
| 3 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | GK | 23 | F | 21 | 16 | 37 | 37 | 37 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

