Tiger tíar upp á Memorial
Tiger Woods spilar á morgun í fyrsta móti sínu frá sigri sínum á Players Championship og mun þá reyna að freista þess að verja titil sinn meðal stjörnukylfinganna á Memorial Tournament í Muirfield Village.
Sjö af 10 bestu kylfingum heims eru saman komnir í Dublin, Ohio til þess að reyna að sigra á móti Jack Nicklaus og taka síðan í höndina á goðsögninni á 18. flöt.
Nr. 1 á heimslistanum (Tiger) vann 5. titil sinn á Memorial fyrir 12 mánuðum síðan þökk sé frábæru vippi á par-3 16. flötinni á lokahringnum – og með þessum sigri jafnaði hann 73 titla met Nicklaus.
Síðan þá hefir Tiger náð allt að því gamla spilaformi sínu og er búinn að sigra í 4 mótum af 7 sem hann hefir tekið þátt í á árinu. Hann þykir sigur-stranglegastur af þeim sem þátt taka á Memorial
„Þetta var áhættusamt lítið vipp,“ sagði Tiger þegar hann rifjaði upp sigurvippið frá síðasta ári. „Að ná þessu í móti Jack, og jafna met Jack um 73 sigra hans, það var svolítið eins og að draga kanínu úr hattinum (þ.e. töfra þurfti til).
„Það skiptir okkur svo miklu máli að hafa hann þarna á 18. flöt, þegar maður sigrar. Það tekur allt málið á annað stig.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
