Tiger spilar í Tyrklandi
Númer 1 á heimslistanum Tiger Woods mun snúa aftur til Tyrklands síðar á þessu ári til þess að keppa á Turkish Airlines Open, sem þá mun verða hluti af Evrópumótaröðinni í fyrsta sinn. Mótið fer fram 7.-10. nóvember á Montgomerie Maxx Royal golfvellinum í Balek.
Tiger mun verða einn af 77 leikmönnum í þessu 3. móti og nýrri 4 móta „Loka Seríu“ í lok The Race to Dubai.
Skipuleggjendur mótsins höfðu tilkynnt á síðasta ári þegar Tiger keppti á Turkish Airlines World Golf Challenge að Turkish Airlines Open mótið myndi verða með verðlaunafé upp á 7 milljónir bandaríkjadala.
Þetta er í 2. skiptið sem Tiger tekur þátt í móti Evrópumótaraðarinnar á þessu ári eftir að hann keppti fyrr á árinu á Abu Dhabi HSBC Championship í Abu Dhabi.
Ahmet Ali Agoglu, forseti tyrkneska golfsambandsins sagði: „Það gleður okkur mjög að Tiger ætli að spila í Tyrklandi í tvö ár í röð,“ en Agoglu lék einmitt hring með Tiger í Pro-Am móti, í fyrra.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
