Evróputúrinn: Alex hefur titilvörn
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Nordea Masters, sem fram fer á Bro Hof Slot GC og hefst n.k. fimmtudag.
Sá sem á titil að „heimamaðurinn“ Alex Noren.
Hann vann 7 högga sigur í fyrra, eftir að hafa hafið lokahringinn með 11 högg á næsta mann eftir frábært vallarmet upp á 63 högg.
Eftir að hafa náð 3 topp-10 áröngrum á þessu tímabili, þá vonast Noren til þess að snúa aftur á völlinn, sem hann þekkir eins og handarbakið á sér í von um að ná 4. titlinum.
„Ég hef spilað Bro Hoff svo oft,“ sagði Alex „Áður en ég flutti til Monaco, spilaði ég á hverjum degi á sumrin þegar ég var heima.“
„Þetta er svolítið eins og með flatirnar á Wentworth í síðustu viku – ef þú veist hvar þú vilt vera, þá gerir það allt auðveldara. Það hjálpar svo sannarlega til að hafa spilað völlinn mikið. Þar sem ég er frá Stokkhólmi er þetta augljóslega sérstakt mót fyrir mig þar sem ég á svo mikið af fjölskyldu og vinum hér.“
„Mér finnst leikur minn í góðu lagi. Í síðustu viku, lék ég best alveg frá teig að flöt. Ég nýtti mér ekki fuglafærin og tvípúttaði of oft en er með góða tilfinningu nú fyrir þessa viku.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
