GKG: Frændurnir Alfreð Brynjar og Jón Sveinbjörn Jónsson sigruðu í Atlantsolíumótinu
Síðastliðinn laugardag, 18. maí 2013 fór hið árlega Opna Atlantsolíumótið fram.
Mikill vindur setti mark sitt á Opna Atlantsolíumótið í ár. Mætingin var engu að síður góð en 70 kylfingar tóku þátt í mótin. Jón Sveinbjörn Jónsson, GKJ sigraði mótið á 36 punktum. Hann er frændi Alfreðs Brynjars Kristinssonar, GKG sem kom inn á besta skori og sigraði höggleikinn með 75 höggum. Alfreð var jafn Kjartani Dór Kjartanssyni, GKG, en var betri á síðustu 6 holunum en Alfreð fékk örn á fjórtándu, sem tryggði honum sigurinn. Úrslitin eru annars sem hér segir:
Punktakeppni:
1. sæti – Jón Sveinbjörn Jónsson , GKJ – 36 punktar
2. sæti – Björn Þór Heiðdal, GKG – 34 punktar
3. sæti – Daníel Hilmarsson, GKG – 34 punktum ( Björn Þór var betri á seinni 9)
4. sæti – Guðmundur Guðmundsson, GKG – 33 punktar
Nándarverðlaun:
Hola 2 – Hreinn Ómar Sigtryggsson, GO, 3,3 metrar
Hola 4 – Taechol Óskar Kim, GKG, 1,02 metrar
Hola 9 – Ragnar Riordan, GVS 15 metrar
Hola 11 – Jón Gunnar Sævarsson, GKG 2,91 metrar
Hola 13 – Adam Örn Stefánsson 1,45 metrar
Hola 17 – Vilberg Sigtryggsson 2,60 metrar
Heimild: GKG
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
