PGA: Stuttbuxnabænaskjalið – myndskeið
Golffataframleiðandinn Ashworth Golf hefir gert skemmtilega auglýsingu/myndskeið, sem er einskonar stuttbuxnabænaskjal (nefnist Ashworth Golf Pants Petition á ensku)
Í myndskeiði Ashworth Golf gera Retief Goosen, Justin Rose, Sean O´Hair, Johnson Wagner og Justin Leonard kröfu um það að fá að spila í stuttbuxum.
Á mótum PGA Tour, sem haldin eru á suðlægari slóðum eru hiti og raki oft mikill en vegna hefða í golfi verða leikmenn mótaraðarinnar að vera í síðbuxum.
Framangreindir leikmenn reyna í myndskeiðinu að túlka golfreglur þannig að stuttbuxur falli innan leyfilegs golfklæðnaðar. Þannig segir Justin Leonard t.a.m. fullviss um að stuttbuxur hljóti að falla innan viðurkenndrar golftísku. Johnson Wagner finnst ósanngjarnt að konur megi vera í stutbuxum en ekki karlar og telur það vera mismunun.
Hægt er að sýna stuðning í verki og skrifa undir Ashworth stuttbuxnabænaskjalið með því að SMELLA HÉR: (Frábært fyrir okkur konurnar því þá fáum við að sjá meira af velþjálfuðum lærum uppáhalds karlkylfinganna okkar! 🙂 )
Best er að skoða myndskeiðið/Ashworth Golf Pants Petition sjálf með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
