Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 7. 2013 | 12:30
Evróputúrinn: Anders Hansen á högg marsmánaðar
Það var frábær örn danska kylfingsins Anders Hansen á Maybank Malaysian Open sem var valið högg marsmánaðar á Evrópumótaröðinni.
Höggið hlaut 31% atkvæða í netkosninga og hafði þar með betur en högg Liang Wenchong frá Kína og Ítalans Edoardo Molinari.
Töfrastund Hansen kom þegar á 1. hring Maybank Malaysian Open í Kuala Lumpur Golf and Country Club eftir að hann ýtti boltanum til hægri í kargann á 2. holu og átti eftir eftir langt aðhögg á þessari 444 yarda löngu par-4 holu.
Það vafðist þó ekki mikið fyrir Hansen sem sendi boltann inn á miðja flöt og beint ofan í holu fyrir glæsierni!
Hansen lauk síðan keppni í 3. sæti á mótinu, sem er besti árangur hans á þessu keppnistímabili; en Thaílendingurinn Kiradech Aphibarnrat sigraði s.s. allir muna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
